15.5.2009 | 21:30
JAFNRÉTTI
Konur hafa barist fyrir jafnrétti gagnvart körlum, en ekki yfirráðum. Eða var það allt í plati.Reyndar er ég viss um að landinu yrði vel stjórnað af konum, en jafnrétti á að vera jafnrétti.
Allir þingforsetar konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Bjarni.
Getur verið þeir hafi verið í vandræðum hjá Samfylkingunni þegar þeir áttuðu sig á því að sá ágæti maður, sem vermdi til skamms tíma sæti forseta Alþingis, hafi verið einn útrásarvíkinganna góðu, hann sat a.m.k. í Í bankaráði Landsbanka Íslands 1998-2003 og bankaráði Heritable-bankans í London (eign Landsbankans síðan 2000) 2002-2003 eins og kemur fram á heimasíðu Alþingis. Skýringarnar, sem hann gaf á því að hann vildi ekki vera áfram forseti Alþingis, voru a.m.k. ansi sérkennilegar þótt vægt sé til orða tekið. Til að klóra yfir þetta allt saman er sprengd ein risastór reykbomba að hætti íslenskra stjórnmálamanna, veiiiiii, allt konur, gaman gaman, allir happý.
bárður (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.