Björt framtíð hjá Samfylgingunni

Mikil heift hefur skapast hjá Sjálfstæðismönnum út í Samfylkinguna vegna niðurstöðu kosninganna um að senda fyrrverandi fjóra ráðherra fyrir Landsdóm. Kenna þeir þingmönnum flokksins um að Geir verður einn sakfeldur.

Það gleður mitt vinstri sinnaða hjarta ef sjálfstæðismenn hafa lýst því yfir að samstarf við Samfylkinguna komi aldrei til greina hér eftir. Mér heyrðist Ríkisútvarpið í morgun vitna í ummæli þess efnis, og vona svo sannarlega að það reynist rétt.

Á minni löngu æfi hafa vinstri flokkar ætíð hlotið skaða af samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Allir flokkar á alþingi taka við mútum- hagræða sannleikanum- og hundsa venjulega fólkið Jón og Gunnu.

 Megi þeir allir taka pokann sinn.

Kv.

Erla Al

Erla Magna Alexandersdóttir, 30.9.2010 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband