Olíufélögin krćkja sér í 4 krónur í leiđinni.

Viđ hćkkun bensíngjalds virđast olíufélögin ćtla bćta viđ 4 krónum á lítir til ađ auka hagnađ. Ţannig verđur litiđ á málin, nema ţeir geri ítarlega grein fyrir ţörfinni. Ástćđa er fyrir neytendur og ríkisvald ađ krefja ţá um slíkt.

Varđandi hćkkanir á bensíngjaldi, áfengi og tóbaki eru ţetta vörutegundir sem neytendur geta sparađ, međ ţví ađ hćtta ađ reykja, drekka minna og nota bíla sem eiđa litlu, hjóla meira og ganga ţar sem ţví er viđ komiđ. Ef neytendur bregđast ţannig viđ, er ég hrćddur um ađ áćtlađar tekjur ríkisjóđ af ţessum hćkkunum (2,7 milljarđar) náist ekki.


mbl.is Bensínlítrinn í 181 krónu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Hrafn Halldórsson

Svo sammála. Ég ćtlađi ađ taka út hjóliđ mitt í morgun, en ţá var allt loft fariđ úr dekkjunum. En ţađ er bara verkefni helgarinnar. Ađ koma hjólinu "í gang"

Helgi Hrafn Halldórsson, 29.5.2009 kl. 11:18

2 identicon

Olíufélögin bćttu ađeins meira viđ svona í leiđinni. Var ađ taka bensín áđan og leit á verđiđ.

Úr 163 í 181 Krónuhćkkun uppá 17 krónur.

Sleppti Byssuni eins og ég hefđi brennt mig hljóp inn og borgađi, vonandi durgir 1500 kr bensín ţangađ ég er búinn ađ jafna mig á ţessari vitleysu og ég get tekiđ bensín aftur.

Ţví miđur er enginn strćtó eđa rúta sem ég get tekiđ í vinnuna svo bílinn verđ ég ađ hafa líkt og flestir Íslendingar. Ég bókstaflega neyđist til ađ kaupa bensín til ađ komast í vinnuna, ţetta veit ríkistjórnin og notar ţetta til ađ auka tekjur sínar en minnka mínar.

Ég er svo reiđur ađ ef ég myndi hitta ţingmann eđa útrásarvíking alveg núna myndi ég lána honum eitt stykki glóđarauga međ vöxtum og verđtryggingu. 

Ţorgeir R Valsson (IP-tala skráđ) 29.5.2009 kl. 12:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband